Færsluflokkur: Bloggar

Upplestur – Úlfljótsvatn

Her fyrir neðan er upplesturinn minn um Úlfljótsvatn.

            Upplesturinn minn


Setuliðið - Bókagaggríni

Ég og bekkurinn minn vorum að lesa bókina Setuliðið. Höfundurinn heitir Ragnar Gíslason. Kostirnir við þessa bók voru að hún var skemmtileg, spennandi. Eini gallinn var að mér fannst endirinn vera mjög langur.

Boðskapur bókarinnar er að maður á alltaf að segja satt og rétt frá. er svo mikilvægt að segja satt.

 


Verk - og listgreinar, sund,íþróttir og útileikir

Íþróttir

Í íþróttum fór ég í margaa íþróttaleiki og ég fór líka píptest próf og mér fannst mér ganga vel. Mér finnst íþróttir mjög skemmtilegar.

Sund 

Í sundi hefum við verið að læra björgunarsund og flugsund. Mér finnst sund bara fínt. Mér finnst gaman að læra nýjar sundaðferðir.

Útileikir

Í útileikjum fórum við allskonar leikir til dæmis körfubolta, fótbolta og brennubolta. Mér finnst útileikir vera æði.

Verk og List

Í verk og list vorum við í heimilisfræði, textílmennt, smíði, myndmennt hjá Dagbjörtu og myndmennt hja Bergljótu, og svo leiklist og tónmennt. Mér finnst þetta allt skemmtilegt vegna þess að maður lærir alltaf eitthvað nýtt.


Unsolved mysteries - Enskuverkefni

We in 7th grade were reading about unsolved mysteries.

We read about some mysterious creatures that people have seen or believe that exist for example werewolves, Bigfoot and Yeti. We needed to pick one and needed to make a presentation for our class. Gunnar Logi and I were together and we chose Bigfoot.

We made a video about Bigfoot to show our class and it was really fun to make.

Here it is. 

 


Tyrkjaránið - Leikritið

þegar við við vorum búinn að lesa og læra um Tyrkjaránið settum við upp leikrit um Tyrkjaránið. Ég lék ræningja og ég var rosa ánægður með það. Við æfðum þetta leikrit oft og mér fannst þetta skemmtilegasta sem ég hef gert í skólanum og ég lærði mjög mikið þegar við vorum að læra og leika Tyrkaránið.

IMG 8894


Mannslíkaminn - Náttúrufræði

Í náttúrufræði gerðum við verkefni þar sem við áttum að gera tvo mannslíkama. Annar líkaminn var með beinin og hinn  með blóðrásina.

Ég teiknaði magann og vöðvana og nokkur bein.

Mér fannst gaman að gera þetta verkefni en samt erfitt að teikna. 

13336345_1159266904130022_1669740439_n 13319005_1159266934130019_321142921_n


Enskuverkefni - Healthy Lifestyle

In this project we made a poster about a healty lifstyle and how to be more healthy. We worked in groups of 2-3. We wrote for example about vitamins, sleep, fruits and vegetables. While I was making this poster i learned a lot from this. Down here can you see my poster

13342009_1159274790795900_1122579325_n


Bókagagnrýni Galdrastafir og græn augu

Bókagagnrýni

Galdrastafir og Græna Augu

Galdrastafir og Græn Augu er bók sem fjallar um strák sem heitir Sveinn Sigurðsson. Þegar Sveinn var í sunnudagsbíltúr með fjölskyldu sinni fann hann galdrastaf í stein suður í Selvogi.

Þegar Sveinn fann galdrastaf verður hann  hrifinn aftur til ársins 1713 og þar eignast Sveinn góðar vinir og fyrsta ástina sína.

Höfundur bókarinnar er Anna Heiðar Pálsdóttir. Mér Fannst bókin vera mjög spennandi og það var gaman að lesa hana og

ég lærði  margt um lífið á 18. öld .


Unique Places In Iceland

In English I was doing a project about 3 places in Iceland that i wanted people to visit. I decided to tell about Hallgrímskirkja, Harpa and Perla because I think these places are amazing to visit. I wrote about the places and then made a glogster poster about those places.

This was fun to make and I learned a little bit more about these places. 

 Here Is My Project

 

 


Stærðfræði - Garðhönnun

20160124_185115

 

 

 

 

 

 

  Í Stærðfræði var ég að hanna 1200 fermetra garð. Í honum  áttum við gera  tjörn sem er bil 36 fermetrar,    hringlaga  blómabeð sem þvermálið er 3  metrar og þrýhyrningslaga  tráreitir  sem er um 6 fermetrar. Í Garðinum átti  líka vera  barnaleikvöllur sem er 80  fermetrar og 48 fermetra kaffihús.  Kaffihúsið stendur á 120 fermetra og afmörkuð svæði og líka göngustígar. Það sem ég lærði í þessu verkefni var að hafa allt í réttum hlutföllum. Mér fannst þetta verkefni mjög skemmtilegt og ég væri alveg til að gera þetta aftur. Hér fyrir ofan er myndin af garðinum mínum.


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband