Verk - og listgreinar, sund,íţróttir og útileikir

Íţróttir

Í íţróttum fór ég í margaa íţróttaleiki og ég fór líka píptest próf og mér fannst mér ganga vel. Mér finnst íţróttir mjög skemmtilegar.

Sund 

Í sundi hefum viđ veriđ ađ lćra björgunarsund og flugsund. Mér finnst sund bara fínt. Mér finnst gaman ađ lćra nýjar sundađferđir.

Útileikir

Í útileikjum fórum viđ allskonar leikir til dćmis körfubolta, fótbolta og brennubolta. Mér finnst útileikir vera ćđi.

Verk og List

Í verk og list vorum viđ í heimilisfrćđi, textílmennt, smíđi, myndmennt hjá Dagbjörtu og myndmennt hja Bergljótu, og svo leiklist og tónmennt. Mér finnst ţetta allt skemmtilegt vegna ţess ađ mađur lćrir alltaf eitthvađ nýtt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband